28.5.2008 | 08:16
Ítalía&Pólland
Hér fyrir neðan eru glærur um Ítalíu og Pólland. Við þurftum að finna upplýsingar um löndin og gera glærur , semsagt um löndin sem við völdum að gera um. Við fórum í tölvur og fundum upplýsingar um landið sem við völdum. Svo þegar við vorum komin með upplýsingar fórum við í Power Point og skrifuðum um löndin, fundum myndir og fleira. Mér fanst ég læra miklu meira um löndin sem ég skrifaði um og líka bara hvernig lífið í löndunum er. Mér fannst erfiðast að finna um stjórnarfar og það frægasta við löndin. Þegar ég setti glærurnar inná Slide Share gekk mér bara vel, ég þurfti að seta eina glærukynninguna tvisvar inná, en svo tókst þetta.
Njóttu
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.